Ráðstefnur Viðburðir Hvataferðir 2017-09-11T14:29:09+00:00

RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR

Fersk, fagleg og framúrskarandi – fyrir þig

VIÐ GERUM ATVINNULÍFIÐ VIÐBURÐARÍKARA

CP Reykjavík er ferskt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipuleggur ráðstefnur, viðburði og hvataferðir fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini.

Sérgrein okkar er ráðgjöf, utanumhald og framkvæmd funda, ráðstefna og sýninga, viðburða, árshátíða, partía, hópeflis og starfsdaga. Einnig bjóðum við upp á sérferðir á borð við hvataferðir og lúxusferðir fyrir hópa af öllum stærðum. 

Með okkur þér við hlið getur þú boðið starfsfólki þínu og viðskiptavinum upp á ógleymanlega upplifun.

RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / INCENTIVES / DMC

/cpreykjavik

Our very own Bragi G Bragason is now attending IMEX in Las Vegas, held at the The Palazzo, one of the world's largest convention facilities, in the city of lights.

The king of conventions, celebrating 23 consecutive years as North America's top convention destination, Las Vegas is one-of-a-kind, offering endless entertainment, fabulous hospitality and world-class meeting facilities.

We share a stand with our partners at the Blue Lagoon Iceland, Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik, Icelandair Hotels and Meet in Reykjavík - Reykjavík Convention Bureau, a total of 9 ppl attending from Iceland.

What happens in Vegas....!

— Products shown: PCO, VIP / Luxury services, MICE and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

13.10.17

Our very own Bragi G Bragason is now attending IMEX in Las Vegas, held at the The Palazzo, one of the worlds largest convention facilities, in the city of lights.

The king of conventions, celebrating 23 consecutive years as North Americas top convention destination, Las Vegas is one-of-a-kind, offering endless entertainment, fabulous hospitality and world-class meeting facilities.

We share a stand with our partners at the Blue Lagoon Iceland, Radisson Blu Saga Hotel, Reykjavik, Icelandair Hotels and Meet in Reykjavík - Reykjavík Convention Bureau, a total of 9 ppl attending from Iceland. 

What happens in Vegas....!

 — Products shown: PCO, VIP / Luxury services, MICE and DMC / Incentives.

Nokkrar myndir frá mögnuðu Bollywood atriði sem var flutt á stórri árshátíð um síðustu helgi, en það var snillingurinn hún Yesmine Olson sem átti heiðurinn að þessu flotta Bollywood dansatriði ásamt glæsilegu teymi dansara og sítar spilaranum Ásgeiri Ásgeirssyni.
Ljósmyndarar: María Kjartans og M.Flóvent 💃🕺👠🎶
... See MoreSee Less

06.10.17

 

Comment on Facebook

Ekkert smá flott show hjá Yesmine og co

Frábært show hjá minni glæsilegu og fjölhæfu vinkonu Yesmine 👏💖 gaman að sjá hvað vængirnir mínir komu flott út 👌😘💃

Algjörlega geggjað!

Cool!

Var alveg æðislega flott ☺

Þetta var frábært show

+ View more comments

Risastór helgi að baki hjá okkur hér í CP Reykjavík sem við bara verðum að fá að segja ykkur aðeins frá..!

Á meðal þess sem að verkefnastjórarnir okkar, verktakar og birgjar fengust við þessa helgina var glæsileg 1100 manna árshátíð, skemmtilegur og hressandi 400 manna starfsdagur, 50 manna haustfagnaður, hvataferð með 100 manna erlendan fyrirtækjahóp á jökul og á víkingaslóðir - og rúmlega 220 manna þriggja daga ráðstefna sem lauk á föstudagskvöld.
Var helgin ekki örugglega róleg hjá ykkur líka? ✨😀✨

/Just another day at the "office" for CP Reykjavik Project managers, suppliers and contracters this weekend, who catered to almost 1900 ppl in five separate events of all types, spanning all of our areas of expertice, including conferences, events and incentives. Woha! It's time for a nap 🙂

— Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.
... See MoreSee Less

03.10.17

Risastór helgi að baki hjá okkur hér í CP Reykjavík sem við bara verðum að fá að segja ykkur aðeins frá..! 

Á meðal þess sem að verkefnastjórarnir okkar, verktakar og birgjar fengust við þessa helgina var glæsileg 1100 manna árshátíð, skemmtilegur og hressandi 400 manna starfsdagur, 50 manna haustfagnaður, hvataferð með 100 manna erlendan fyrirtækjahóp á jökul og á víkingaslóðir - og rúmlega 220 manna þriggja daga ráðstefna sem lauk á föstudagskvöld. 
Var helgin ekki örugglega róleg hjá ykkur líka? ✨😀✨

/Just another day at the office for CP Reykjavik Project managers, suppliers and contracters this weekend, who catered to almost 1900 ppl in five separate events of all types, spanning all of our areas of expertice, including conferences, events and incentives. Woha! Its time for a nap :)

 — Products shown: VIP / Luxury services, MICE, Event Management, PCO and DMC / Incentives.

 

Comment on Facebook

OMG magnað fyrirtæki 👏👏👏👏👏👏👏

Jú nokkuð slök þessa helgi - sé að það var aðeins meira umstang hjá þér 😂🤣

Þið eruð svo með'etta 🙌🏻til hamingju elsku þú/þið

Úllalla,

Flott kynjahlutfall hjá ykkur í þessu fyriræki !! Just saying 🙂

Rokkarar!! 🤘🏻

+ View more comments

The Nordisk tillsynskonferens 2017 was held in Reykjavik, Iceland, with over 200 social- and healthcare employees from the Nordic countries attending.

Conference guests attended a get-together upon arrival, two conference days with multible speakers and sessions, a conference dinner and a congress tour.

It has been a pleasure to work with the Directorate of Heath on the preparation for the conference for the past two years.

— Products shown: VIP / Luxury services, DMC / Incentives, Event Management and PCO.
... See MoreSee Less

29.09.17

The Nordisk tillsynskonferens 2017 was held in Reykjavik, Iceland, with over 200 social- and healthcare employees from the Nordic countries attending. 

Conference guests attended a get-together upon arrival, two conference days with multible speakers and sessions, a conference dinner and a congress tour. 

It has been a pleasure to work with the Directorate of Heath on the preparation for the conference for the past two years.

 — Products shown: VIP / Luxury services, DMC / Incentives, Event Management and PCO.

 

Comment on Facebook

Great project. Congrats

Go ahead girl we love you 🇦🇬

World Seafood Congress 2017 - Growth in the blue bioeconomy var haldin í Hörpu dagana 10 - 13. september sl. ... See MoreSee Less

27.09.17

World Seafood Congress 2017 - Growth in the blue bioeconomy var haldin í Hörpu dagana 10 - 13. september sl.

RÁÐSTEFNUR

Skipulag / Fjármál / Skráningar
Abstraktkerfi / Vefsíður og öpp / Sýningar

Ráðstefnuskipulagning er okkar sérgrein og við höfum að leiðarljósi að þau verkefni sem við komum að séu  ólgeymanleg í alla staði. Okkar markmið er að viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að faglegum þætti verkefnisins á meðan við sinnum þeim verklega.

Nánari upplýsingar

VIÐBURÐIR

Árshátíðir / Starfsdagar / Hópefli og Fjörefli
Afmæli / Kokteilboð / Partí

Við búum yfir mikill reynslu á sviði viðburðastjórnunar og erum sérfræðingar þegar kemur að því að velja staðsetningu, veitingar, hönnuði, listamenn og skemmtikrafta. Útsjónarsemi okkar og reynsla gerir stjórnendum kleift að slaka á, taka þátt og njóta viðburðarins.

Nánari upplýsingar

INCENTIVES / DMC

Tailored travel / VIP travel / Meetings
Activities / Events  / Award ceremonies

Við sérhæfum okkur í skipulagningu og móttöku erlendra fyrirtækjahópa ásamt því að aðstoða íslensk fyrirtæki við að taka á móti erlendum gestum og viðskiptavinum. Við erum fullgildir ferðaskipuleggjendur með ferðaskrifstofuleyfi á Íslandi (DMC).

Nánari upplýsingar

VIÐ ERUM CP REYKJAVÍK

CP Reykjavík byggir á sterkum grunni fyrirtækjanna Congress Reykjavík og Practical og hefur fagmennsku og hugmyndaauðgi að leiðarljósi á öllum sviðum. Við sníðum þjónustuna að þínum þörfum og kunnum ótal ráð til þess að gera viðburðinn þinn sem árangursríkastan. 

Ráðstefnur, viðburðir, incentives
Allir starfsmenn / Um fyrirtækið

GALLERY

Við sjáum um smáatriðin meðan þú nýtur ævintýranna.

AÐILDARFÉLÖG & VERÐLAUN

FKA-logo-nafn copy

Society for Incentive Travel Excellence

Meet in Reykjavik

micereport2012

saf

ICCA-logo

Iceland Chamber of Commerce

MPI

Samtök Atvinnulífsins

UMSAGNIR

Takk fyrir frábæra skipulagningu og utanumhald! Ég er mjög ánægð með kvöldið og fannst það heppnast stórkostlega. Setningar eins og ,,besta árshátíð sem haldin hefur verið“ og ,,fullkomið kvöld“ lýsa vel upplifun okkar starfsfólks á þessu frábæra kvöldi.

Freyja Eiríksdóttir, sérfræðingur í mannauðsdeild Samskipa v/Árshátíð 2017.

Þetta heppnaðist allt mjög vel og allir í skýjunum með daginn. Eins og alltaf þegar þið hafið skipulagt svona viðburði fyrir okkur þá stóðst þetta allar okkar væntingar. Takk kærlega fyrir að halda utan um þetta fyrir okkur.

Sigurgeir Már Halldórsson, Icelandair Cargo

CP Reykjavík sá um skráninguna, gisingu, bókanir í viðburði, barmmerki og innheimtu á ráðstefnu félagsins sem haldin var á Hótel Örk. Allt gekk eins og í sögu, allir ofsalega ánægðir og glaðir með þetta allt saman 🙂 – Þúsund þakkir fyrir frábæra þjónustu!

Ósk Sigurðardóttir, Iðjuþjálfarafélag Íslands

Partíið var frábærlega vel heppnað og almenn ánægja hjá starfsfólki. Þið eruð alveg með þetta 🙂

Ágústa Harðardóttir, Lýsi

Árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands hefur markað sér sess sem lykilviðburður í íslensku viðskipta- og stjórnmálalífi. Undanfarin ár höfum við notið aðstoðar frá CP Reykjavík við undirbúning og skipulagningu viðburðarins. Þjónusta CP hefur hjálpað okkur hjá Viðskiptaráði við að gera góðan viðburð enn betri.

Frosti Ólafsson, Viðskiptaráð Íslands

Við hjá Sjóvá höfum fengið CP Reykjavík í lið með okkur við skipulagningu og undirbúning starfsdaga hjá okkur. Öll umgjörð, tímasetningar, samskipti og önnur skipulagning hefur verið framúrskarandi og einstaklega gott að vita að svo mikilvæg málefni séu í góðum höndum. Mælum hiklaust með CP Reykjavík.

Guðlaug Inga Guðlaugsdóttir

Við hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi – ISAL höfum notið aðstoðar CP Reykjavík við skipulagningu, undirbúning og framkvæmd árshátíða og annarra starfsmannaatburða undanfarin ár. Við höfum átt gott samstarf við CP Reykjavík og verið einstaklega ánægð með þjónustu þeirra og faglega vinnu.

Auður Ýr Sveinsdóttir, Rio Tinto Alcan

Öll norðurlöndin hafa þakkað fyrir sérlega vel heppnaða ráðstefnu. Samkvæmt kollegum okkar á norðurlöndunum var allt gott á Íslandi; Skipulagið, dagskráin, maturinn og öll leiðsögn.

Kristín Færseth, Félag prófessora við ríkisháskóla á norðurlöndum

ENERGETIC ICELAND

ÍTAREFNI

Video | Velkomin til Íslands!
Video | Í árshátíðum erum við best!
Video | Vestnorden Travel Mart TimeLaps
Video | CP Reykjavík kynningarmyndband
PDF | Ráðstefnur
PDF | Viðburðir
PDF | Hvataferðir
PDF | 2017 Catalogue

VIÐ ERUM Á INSTAGRAM & TWITTER

@cp_reykjavik     /     #cpreykjavik